Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tugasæti
ENSKA
decimal place
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... hvað varðar gaskyntan þurrkara til heimilisnota:
vegin, árleg orkunotkun (AEc) námunduð með einum aukastaf, henni skal lýst sem: Orkunotkun X kWh-gas á ári, miðað við 160 þurrkunarlotur á staðalbaðmullarkerfi miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu. Raunorkunotkun á lotu fer eftir því hvernig tækið er notað.

[en] ... for household gas-fired tumble drier:
the weighted Annual Energy Consumption (AEC(Gas)) rounded up to one decimal place; it shall be described as: Energy consumption X kWh-Gas per year, based on 160 drying cycles of the standard cotton programme at full and partial load. Actual energy consumption per cycle will depend on how the appliance is used;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2012 frá 1. mars 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar þurrkara til heimilisnota

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 392/2012 of 1 March 2012 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of household tumble driers

Skjal nr.
32012R0392
Athugasemd
Áður þýtt sem ,aukastafur´ en breytt 2009 til samræmis við Stærðfræðiorðasafnið. Áfram verður þó talað um aukastafi í föstum orðasamböndum, t.d. reikna með tveimur aukastöfum, gefa upp með þremur aukastöfum o.s.frv.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira